WHO MiNDbank: More Inclusiveness Needed in Disability and Development

A database of resources covering mental health, substance abuse, disability, general health, human rights and development

Fimm ára aðgerðaáætlun heilbrigðisstefnu 2019 til 2023 (Five-year action plan for health policy 2019 to 2023)

Ministry of Health Government of Iceland Country Resources General Health Strategies and Plans Iceland June 2019 Policy document health promotion, health service, public health

This translation feature uses a third-party service. Please be advised that the machine-translated content may not be accurate. Translation only applies to this page and is not available for downloaded files or external links.

Print

Description

Íslenskt heilbrigðiskerfi er að mörgu leyti gott og árangur þess góður í alþjóðlegum samanburði. Það hefur á að skipa vel menntuðu og hæfu starfsfólki á öllum sviðum heilbrigðisþjónustunnar. Þó er ýmislegt sem betur mætti fara. Aðgangur landsmanna að þjónustu er á sumum sviðum misjafn eftir búsetu, biðlistar eftir tilteknum aðgerðum eru of langir og þörfum fólks fyrir samfellda þjónustu er ekki mætt sem skyldi. Síðast en ekki síst hefur skort skýra stefnu varðandi uppbyggingu íslenska heilbrigðiskerfisins. Framboð þjónustu hefur stundum ráðið meiru um þróunina en þarfir landsmanna, nauðsynlegar stefnumarkandi ákvarðanir hafa jafnvel ekki verið teknar og forgangsröðun ekki verið skýr.

löggjafarþingi. Stefnan hefur verið skrifuð með það að markmiði að hún vísi veginn fram á við um það hvernig stjórnvöld, sem eru ábyrg fyrir fjármögnun þjónustunnar, skipuleggi uppbyggingu og stjórnun heilbrigðiskerfisins, skilgreini hlutverk þjónustuveitenda, hagi kaupum og forgangsröðun þjónustunnar, ákveði hvernig greitt skuli fyrir þjónustuna og hvaða gæðakröfur skuli gerðar til þjónustuveitenda. Þá er lögð áhersla á að virkja notendur heilbrigðisþjónustunnar og gera þeim betur kleift að axla ábyrgð á eigin heilsu. Síðast en ekki síst er stefnt að því að starfsumhverfi heilbrigðisstétta verði bætt verulega og þess gætt að það sé samkeppnishæft við það sem best gerist erlendis, menntun heilbrigðisstétta sé löguð að íslenskum aðstæðum og möguleikar til vísinda og nýsköpunar efldir. Styrkur og gæði heilbrigðiskerfa byggjast á því hvernig staðið er að framantöldum þáttum. Þessi viðamiklu viðfangsefni heilbrigðisstefnunnar munu því skipta sköpum um það hvernig okkur tekst til við að byggja upp heildstætt heilbrigðiskerfi sem uppfyllir þarfir landsmanna og kröfur um gæði, öryggi og góðan aðgang óháð búsetu eða efnahag.

The Icelandic healthcare system is good in many respects and its results are good in international comparisons. It has a well-educated and qualified staff in all areas of the health service. However, there are some things that could be done better. Icelanders' access to services is in some areas varies by place of residence, waiting lists for certain activities are too long, and people's needs for continuous services are not met properly. Last, but not least, there has been a lack of a clear policy regarding the development of the Icelandic health system. The supply of services has sometimes dominated development but, with regards to the needs of the people, the necessary strategic decisions have not been taken and priorities are not clear.

The policy has been written with the aim of leading the way, and applies to the organisation of the government responsible for financing the service, the structure and management of the health system, defining the role of service providers, purchasing and prioritisation of the service, decisions on how to pay for the service, and what quality requirements shall be made to service providers. Emphasis is also placed on mobilising service user and better enable them to take responsibility for their own health. Last but not least, the aim is that the working environment of the healthcare profession will be significantly improved and it will be ensured that it is competitive to standards abroad, with the education of the health professions adapted to Icelandic conditions and opportunities for science and innovation strengthened. The strength and quality of healthcare systems depend on how the above factors are met. These far-reaching challenges to health policy will be therefore crucial to how we succeed in building a comprehensive health care system that meets the needs of the people and the requirements for quality, security and good access, regardless of residence or economic status.

Content

Download
Icelandic, 364.9 kB pdf

WHO collates and provides external links to resources focusing on mental health, disability, general health, human rights and development but does not specifically endorse particular laws, policies, plans or other documents from countries or organisations. WHO also does not warrant that the information in this record is correct or refers to the most up-to-date version. Please read the site disclaimer for further details. If this record contains an error or is outdated, please notify us.